Fara í efni

Samkomulag við Launan. sveitarfél. um kjarasamningsumboð

Málsnúmer 0811002

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 454. fundur - 20.11.2008

Lagt fram til kynningar samkomulag um fullnaðarumboð til Launanefndar sveitarfélaga til kjarasamningsgerðar fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar við Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 238. fundur - 02.12.2008

Lagt fram á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.2008.