Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Fjárhagsáætlun 2009 - Menningarmál
Málsnúmer 0809073Vakta málsnúmer
1.2.Útfærsla á greiðslu Hvatapeninga v. Vetrartím
Málsnúmer 0806061Vakta málsnúmer
1.3.UMFÍ 36. sambandsráðsfundur, tillaga 14
Málsnúmer 0811007Vakta málsnúmer
1.4.Ályktun ÍSÍ um áherslu á barna- og unglingastarf
Málsnúmer 0811068Vakta málsnúmer
1.5.Sölu- og nytjamarkaður í Reiðhöllinni
Málsnúmer 0811025Vakta málsnúmer
2.Fræðslunefnd - 45
Málsnúmer 0811018FVakta málsnúmer
2.1.Fjárhagsáætlun Leikskóla 2009
Málsnúmer 0811034Vakta málsnúmer
2.2.Fjárhagsáætlun Grunnskóla 2009
Málsnúmer 0811035Vakta málsnúmer
2.3.Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla 2009
Málsnúmer 0811036Vakta málsnúmer
2.4.Fjárhagsáætlun Önnur skólamál 2009
Málsnúmer 0811037Vakta málsnúmer
3.Menningar- og kynningarnefnd - 35
Málsnúmer 0811012FVakta málsnúmer
3.1.skýrsla vegna slyss í Sundlaug Sauðárkróks
Málsnúmer 0811026Vakta málsnúmer
4.Skipulags- og byggingarnefnd - 160
Málsnúmer 0811015FVakta málsnúmer
4.1.Aðalskipulag Skagafjarðar
Málsnúmer 0808033Vakta málsnúmer
?Undirritaður telur eðlilegt að fresta ákvörðunartöku um línuleið 220 kV háspennulínu á allri lagnaleið línunnar, þar með talið frá sveitarfélagsmörkum að Kolgröf. Ennfremur sé ég ekki fyrir mér að framtíðarstaður fyrir sorpurðun verði að Brimnesi en líkur eru á því að svo verði ekki.?
Gísli Árnason VG.
Ósk Skipulags- og byggingarnefndar um heimild til að kynna Aðalskipulagstillögu Skagafjarðar á opnum borgarafundi borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 160. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.08 með níu atkvæðum.
4.2.Brautarholt land 217630 - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 0811055Vakta málsnúmer
5.Skipulags- og byggingarnefnd - 161
Málsnúmer 0811021FVakta málsnúmer
5.1.Sauðárkrókur - Rammaskipulag
Málsnúmer 0809061Vakta málsnúmer
6.Umhverfis- og samgöngunefnd - 36
Málsnúmer 0811016FVakta málsnúmer
6.1.Fjárhagsáætlun 2009 - Umhverfis-og samgöngunefnd
Málsnúmer 0811014Vakta málsnúmer
6.2.Skagafjarðarhafnir ? óveðurstjón
Málsnúmer 0811015Vakta málsnúmer
7.Fundargerðir Skagafjarðarveitna 3. og 17. nóv.
Málsnúmer 0802100Vakta málsnúmer
8.Skólanefnd FNV - fundargerð 18.11.08
Málsnúmer 0803058Vakta málsnúmer
8.1.Sögusetur ísl. hestsins - styrkbeiðni v.2009
Málsnúmer 0811052Vakta málsnúmer
8.2.Fjárhagsáætlun 2009
Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer
8.3.Póstafgreiðsla í Varmahlíð
Málsnúmer 0805031Vakta málsnúmer
?Í ljósi afgreiðslu byggðaráðs 4. september síðastliðinn, vegna lokunar póstafgreiðslu í Varmahlíð er illskiljanlegt að Byggðaráð skuli hafna tillögu minni um að sveitarfélagið taki þátt í því, með öðrum sveitarfélögum, að leita leiða til að snúa við úrskurðum Póst- og fjarskiptastofnunar varðandi skerta póstþjónustu á landsbyggðinni.
Minnt skal á að það er hlutverk Póst- og fjarskiptastofnunar, samkvæmt lögum um póstþjónustu, að tryggja að öllum notendum sem búa við sambærilegar aðstæður sé boðin eins þjónusta og hún sé veitt án mismununar.?
Gísli Árnason VG
Afgreiðsla 454. fundar byggðarráðs staðfest á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.08 með níu atkvæðum.
8.4.Verklagsreglur um kennaraíbúðir
Málsnúmer 0811048Vakta málsnúmer
8.5.Byggðastofnun - fyrirhugaðar breytingar
Málsnúmer 0811065Vakta málsnúmer
?Ég vil árétta bókun mína varðandi hugmyndir iðnaðarráðuneytisins um að leggja af þróunarsvið Byggðastofnunar. Hugmyndir þessar tákna í raun að umsjón byggðamála og framkvæmd byggðastefnu stjórnvalda er flutt af landsbyggðinni og gengur því í berhögg við núverandi stefnu stjórnvalda. Landsbyggðin þarf á öðru að halda nú um stundir en hugmyndum af þessum toga.
Á hinn bóginn fagna ég ákvörðun Iðnaðarráðherra, sem hann upplýsti á ferðamálaþingi nýverið, um að setja á fót Rannsóknar- og þróunarsetur í ferðamálum í samvinnu við Háskólann á Hólum, þar sem ráðuneytið mun leggja til fjóra starfsmenn.
Með engu móti er unnt að tengja þessi mál, enda kom ekkert slíkt fram í tilkynningu ráðherra.?
Gísli Árnason, VG
Afgreiðsla 454. fundar byggðarráðs staðfest á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.08 með átta atkvæðum.
Sigurður Árnason óskar bókað að hann víki af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
8.6.Tekjujöfnunarframlag 2008
Málsnúmer 0811051Vakta málsnúmer
8.7.Aukaframlag úr jöfnunarsjóði 2008
Málsnúmer 0811050Vakta málsnúmer
8.8.Samkomulag við Launan. sveitarfél. um kjarasamningsumboð
Málsnúmer 0811002Vakta málsnúmer
9.Byggðarráð Skagafjarðar - 455
Málsnúmer 0811020FVakta málsnúmer
9.1.Fjárhagsáætlun 2009
Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer
9.2.Bændur græða landið - styrkumsókn
Málsnúmer 0811058Vakta málsnúmer
10.Byggðarráð Skagafjarðar - 454
Málsnúmer 0811014FVakta málsnúmer
10.1.Lánasj. sveitarf. - Lánsumsókn 2008-09
Málsnúmer 0809056Vakta málsnúmer
10.2.Staða byggingariðnaðarins
Málsnúmer 0811080Vakta málsnúmer
10.3.Vinnumarkaðsráð, ályktanir vegna atvinnuástands
Málsnúmer 0811075Vakta málsnúmer
11.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 43
Málsnúmer 0811017FVakta málsnúmer
11.1.Ráðstefna um netþjónabú í London
Málsnúmer 0811062Vakta málsnúmer
11.2.Lífmassi í eldiskerjum - könnun á möguleikum
Málsnúmer 0811064Vakta málsnúmer
11.3.Opnun líftæknismiðju Matís á Sauðárkróki
Málsnúmer 0811063Vakta málsnúmer
12.Félags- og tómstundanefnd - 134
Málsnúmer 0811006FVakta málsnúmer
12.1.Umsjón með íþróttavellinum á Hofsósi
Málsnúmer 0811027Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 17:00.