Fara í efni

Verklagsreglur um kennaraíbúðir

Málsnúmer 0811048

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 11. fundur - 17.11.2008

Framkvæmdaráð samþykkir að leggja til við byggðarráð að verklagsreglur um kennaraíbúðir verði teknar til afgreiðslu.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 454. fundur - 20.11.2008

Lögð fram drög að verklagsreglum um kennara- og skólastjóraíbúðir sveitarfélagsins sem staðsettar eru á Hofsósi og í Varmahlíð.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að sjá til þess að leiðrétta drögin til samræmis við það sem rætt var á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 238. fundur - 02.12.2008

Afgreiðsla 454. fundar byggðarráðs staðfest á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.08 með níu atkvæðum.