Lagt fram bréf frá Landgræðslu ríkisins, þar sem óskað er eftir styrk á árinu 2009 að upphæð kr. 337.500 vegna samstarfsverkefnisins "Bændur græða landið". Byggðarráð telur ekki forsendur að verða við erindinu en skorar á ríkisvaldið að auka fjármagn til verkefnisins.
Byggðarráð telur ekki forsendur að verða við erindinu en skorar á ríkisvaldið að auka fjármagn til verkefnisins.