Vinnumarkaðsráð, ályktanir vegna atvinnuástands
Málsnúmer 0811075
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 455. fundur - 27.11.2008
Lagt fram til kynningar bréf frá Vinnumarkaðsráði Norðurlands vestra, þar sem fram koma ályktanir fundar ráðsins frá 17. nóvember 2008, um vinnumarkaðsaðgerðir og aðgerðir í efnahags- og atvinnumálum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 238. fundur - 02.12.2008
Lagt fram á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.2008.