Í upphafi fundar leitaði forseti samþykkis fulltrúa um að taka fyrir með afbrigðum fundargerð Byggðarráðs Skagafjarðar frá 30. des. 2008. Breytist þar með áður auglýst dagskrá. Var það samþykkt með níu atkvæðum.
Fundargerð 459. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.2008 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson og Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.
Fundargerð 459. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.2008 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson og Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.