Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
Dagskrá
1.Byggðarráð Skagafjarðar - 459
Málsnúmer 0812024FVakta málsnúmer
1.1.Fjárhagsáætlun 2009
Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 459. fundar byggðarráðs staðfest á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.08 með níu atkvæðum.
Bjarni Jónsson lagði fram bókun:
"Undirritaður telur ástæðu til að kanna til hlítar hvort hægt sé að koma til móts við óskir íþróttahreyfingarinnar um að hún taki að sér umsjón fleiri verkefna fyrir sveitarfélagið og geri fyrirvara við að búin sé til ný staða íþróttafulltrúa á frístundasviði."
Bjarni Jónsson lagði fram bókun:
"Undirritaður telur ástæðu til að kanna til hlítar hvort hægt sé að koma til móts við óskir íþróttahreyfingarinnar um að hún taki að sér umsjón fleiri verkefna fyrir sveitarfélagið og geri fyrirvara við að búin sé til ný staða íþróttafulltrúa á frístundasviði."
1.2.Gjaldskrár 2009
Málsnúmer 0812067Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 459. fundar byggðarráðs staðfest á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.08 með níu atkvæðum.
1.3.Hámarksútsvar - hækkun
Málsnúmer 0812044Vakta málsnúmer
Á 240. fundi 30.12.2008 samþykkir Sveitarstjórn Sveitarfél. Skagafjarðar, með níu atkvæðum, að álagningarhlutfall útsvars verði 13,28% á árinu 2009.
1.4.Fundarboð frá undirbúningshópi um sameiginlega starfsendurhæfingu á Nl.v.
Málsnúmer 0812064Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 459. fundar byggðarráðs staðfest á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.08 með níu atkvæðum.
1.5.Umsókn v.búnaðar á Félagsheimili Rípurhrepps
Málsnúmer 0812030Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 459. fundar byggðarráðs staðfest á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.08 með níu atkvæðum.
1.6.Árkíll 2 - leikskólabygging
Málsnúmer 0812087Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 459. fundar byggðarráðs staðfest á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.08 með níu atkvæðum.
1.7.Rekstrarfyrirkomulag og skipulag safna
Málsnúmer 0812054Vakta málsnúmer
Lagt fram á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.2008.
1.8.Tímabundinn niðurskurður í aflamarki þorsks - minnisatriði
Málsnúmer 0812063Vakta málsnúmer
Lagt fram á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.2008.
1.9.Áhrif fjármálakreppunnar á EBÍ
Málsnúmer 0812040Vakta málsnúmer
Lagt fram á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.2008.
Fundi slitið - kl. 10:28.
Fundargerð 459. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 240. fundi sveitarstjórnar 30.12.2008 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Bjarni Jónsson og Páll Dagbjartsson, fleiri ekki.