Fara í efni

Hafnarlóð bílastæði - kaup á lifrarbræðsluhúsi Hofsósi

Málsnúmer 0901040

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 466. fundur - 05.02.2009

Lagt fram bréf frá Björgvini M. Guðmundssyni þar sem hann óskar eftir að kaupa eða leigja hús gömlu lifrarbræðslunnar á Hofsósi sem stendur norðan við húsið Nöf.
Byggðarráð samþykkir að leigja bréfritara húsið með þeim fyrirvara að rýma gæti þurft það með skömmum fyrirvara. Sveitarstjóra falið að ganga frá leigusamningi um húsið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 242. fundur - 17.02.2009

Afgreiðsla 466. fundar byggðarráðs staðfest á 242. fundi sveitarstjórnar 17.02.09 með níu atkvæðum.