Fara í efni

Breytingar á innritunarreglum í leikskóla

Málsnúmer 0901054

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 46. fundur - 21.01.2009

Breytingar á innritunarreglum leikskóla ræddar. Samþykkt að breyta innritunarreglum skv. eftirfarandi:
Kafli I
1. gr. Út fellur setningin ,,enda eigi það lögheimili í Skagafirði"
3. gr. Út falla orðin ,,námsmanna (miðað við fullt nám),"
Kafli IV
1. gr. Við bætist setningin ,,Gjald skal greitt fyrir umsaminn vistunartíma óháð mætingu barns."

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 241. fundur - 29.01.2009

Afgreiðsla 46. fundar fræðslunefndar staðfest á 241. fundi sveitarstj. 29.01.09 með níu atkvæðum.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 47. fundur - 24.02.2009

Farið yfir tillögur að breytingum á innritunarreglum í leikskólum. Breytingarnar fela aðallega í sér orðalagsbreytingar og aðlögun að breyttum tímum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 243. fundur - 10.03.2009

Lagt fram á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09.