Erindið áður tekið fyrir á 466. fundi byggðarráðs. Lagt fram mat lögg. fasteignasala á líklegu verðmæti fasteignanna Kvistahlíð 19 og Grenihlíð 26. Byggðarráð samþykkir að heimila sveitarstjóra að ganga til samninga um makaskiptin á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga.
Byggðarráð samþykkir að heimila sveitarstjóra að ganga til samninga um makaskiptin á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga.