Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

245. fundur 07. apríl 2009 kl. 16:00 - 16:36 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir skjalastjóri
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Unglingaráð Körfuknl. Tindastóls - styrkumsókn 2009

Málsnúmer 0903077Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Menningar- og kynningarnefnd - 38

Málsnúmer 0903011FVakta málsnúmer

Fundargerð 38. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 245. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Til máls tóku Gísli Árnason, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, fleiri ekki.

2.1.Tilboð í gerð rafræns skráningarkerfis Sumar T.Í.M.

Málsnúmer 0903105Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Aðgerðaáætlun - viðbrögð við mögulegu atvinnuleysi í Skagafirði

Málsnúmer 0901009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Suzuki-fiðlunámskeið - styrkumsókn 2009

Málsnúmer 0903072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Óvissuferð með eldri bekki Varmahl.skóla

Málsnúmer 0903073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Skotfélagið Ósmann - styrkumsókn 2009

Málsnúmer 0903074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Litboltafélag Skagafj. - styrkumsókn 2009

Málsnúmer 0903076Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.7.Umsókn um styrk til smábátasmíði

Málsnúmer 0903107Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.8.Sæluvika 2009

Málsnúmer 0903058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 38. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

2.9.Knattspyrna 3. fl. kvenna - styrkumsókn 2009

Málsnúmer 0903078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.10.Umsóknir um styrki til æskulýðs-íþrótta-og forvarnamála

Málsnúmer 0902080Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.11.Léttfeti - styrkbeiðni

Málsnúmer 0809008Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.12.Styrkveiting til íþróttamála, tillaga frá UMSS

Málsnúmer 0804022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.13.Framkvæmdir við íþróttamannvirki ? endurgreiðsla virðisaukaskatts

Málsnúmer 0903043Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

2.14.Samtök forstöðum. sundstaða - erindi

Málsnúmer 0903048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

2.15.Unglingalandsmót UMFÍ 2011 - augl. eftir umsóknum

Málsnúmer 0903046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.16.Forvarnarskýrsla 2008

Málsnúmer 0903035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.17.Aðalgata 15 - Umsögn v. rekstrarleyfis.

Málsnúmer 0903102Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 171. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Stjórnarfundur SÍS nr. 762 26.03.2009

Málsnúmer 0901096Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð Samb. ísl. sveitarfélaga, dags. 26.03.09, lögð fram til kynningar á 245. fundi sveitarstjórnar.

4.XXIII. landsþing Sambands ísl. sveitarfél.

Málsnúmer 0902015Vakta málsnúmer

Fundargerð XXIII. landsþings Samb. ísl. sveitarf., dags. 13.03.09, lögð fram til kynningar á 245. fundi sveitarstjórnar.

5.Stjórnarfundur SSNV 17.03.2009

Málsnúmer 0901049Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð SSNV, dags. 17.03.09, lögð fram til kynningar á 245. fundi sveitarstjórnar.

6.Stjórnarfundur Varmahlíðarstjórnar 03.02.2009

Málsnúmer 0904014Vakta málsnúmer

Stjórnarfundargerð Menningarseturs Skagfirðinga í Varmahl., dags. 03.02.09, lögð fram til kynningar á 245. fundi sveitarstjórnar.

6.1.Skagafjarðarhafnir - Sauðárkrókshöfn- stálþil - viðhald

Málsnúmer 0902074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 41. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

6.2.Minnisblað - reiðvegamál

Málsnúmer 0902076Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 41. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.3.Útikennsla - Litla Skógi

Málsnúmer 0903051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 41. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.Umhverfis- og samgöngunefnd - 41

Málsnúmer 0903015FVakta málsnúmer

Fundargerð 41. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 245. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Evrópa unga fólksins-Ungmennaskipti

Málsnúmer 0903082Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.Skipulags- og byggingarnefnd - 171

Málsnúmer 0903022FVakta málsnúmer

Fundargerð 171. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 245. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E. Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Rekstur Menningarhússins Miðgarðs

Málsnúmer 0812021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 38. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.2.Fyrirspurn varðandi félagsheimilið Melsgil

Málsnúmer 0901062Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 38. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

8.3.Skagasel - rekstur 2009

Málsnúmer 0903049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 38. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

8.4.Umsókn um ársleyfi

Málsnúmer 0809074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 38. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.5.Launað leyfi - umsókn Hjalti Pálsson

Málsnúmer 0901100Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 38. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.6.Menningarlandið 2009 - Ráðstefna maí

Málsnúmer 0903045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 38. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

8.7.Kynningarblað 2009

Málsnúmer 0901066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 38. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.8.Aðgerðaáætlun - viðbrögð við mögulegu atvinnuleysi í Skagafirði

Málsnúmer 0901009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 471. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.Byggðarráð Skagafjarðar - 472

Málsnúmer 0904001FVakta málsnúmer

Fundargerð 472. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 245. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Samb. ísl. sveitarfél. - Ársskýrsla 2008

Málsnúmer 0903079Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 471. fundar byggðarráðs lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

9.2.Aðalfundur Tækifæris hf 2009

Málsnúmer 0903062Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 471. fundar byggðarráðs lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

9.3.Makaskipti á íbúðum - umsókn

Málsnúmer 0901065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 471. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.4.Flæðagerði, Tjarnarbær - umsögn vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 0903086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 471. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.5.Frímúrarast. Mælifell - Umsókn um styrk v.fasteignaskatts 2009

Málsnúmer 0903085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 471. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.6.Náttúrugripasafn

Málsnúmer 0903084Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 471. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.7.Lille venskabsbymøde i Køge den 13. - 15. maj 09

Málsnúmer 0901092Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 471. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.8.Aðalgata 16 - Umsókn um styrk á móti greiðslu fasteignaskatta

Málsnúmer 0903022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 472. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.Byggðarráð Skagafjarðar - 471

Málsnúmer 0903020FVakta málsnúmer

Fundargerð 471. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 245. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

10.1.Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang

Málsnúmer 0902075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 470. fundar byggðarráðs lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

10.2.Kiwanisklúbburinn Drangey - styrkumsókn v.fasteignaskatts

Málsnúmer 0903050Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 470. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.3.Eignarhluti Byggðastofnunar í Skagf.braut 17-21.

Málsnúmer 0903041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 470. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.4.Leikfélag Sauðárkróks - styrkumsókn

Málsnúmer 0903055Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 470. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.5.Bygging leikskóla við Árkíl 2 á Sauðárkróki

Málsnúmer 0808037Vakta málsnúmer

Gísli Árnason lagði fram bókun:
?Ítrekað hefur verið kallað eftir umsögn sérfróðs aðila, vegna byggingar leikskóla við Árkíl, á fjárhagsafkomu sveitarfélagsins svo sem skylt er að gera skv. 65. grein sveitarstjórnarlaga.
Ætla má skv. fyrrnefndri lagagrein að slík umsögn þurfi að liggja fyrir áður en sveitarfélög ráðast í framkvæmdir sem nema hærri fjárhæð en fjórðungi skatttekna þeirra.
Hér er verið að fjalla um 500 milljón króna lánafyrirgreiðslu frá Lánasjóði sveitarfélaga án þess að fyrir liggi hvort sveitarfélagið hafi yfirleitt bolmagn til þess að takast slíkar skuldbindingar á hendur.?
Gísli Árnason,Vg

Afgreiðsla 470. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.6.Háskólinn á Hólum - staða og stefna

Málsnúmer 0802102Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 470. fundar byggðarráðs lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

10.7.Flutningur fráveitu til Skagafjarðarveitna ehf.

Málsnúmer 0903053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 470. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.8.Ósk um viðræður vegna rekstur Upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð

Málsnúmer 0902055Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 46. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.9.Heimsending matar - akstur 2009

Málsnúmer 0903060Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.10.Samningur um akstur Dagvist aldraðra 2009

Málsnúmer 0903081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.11.Daggæsluleyfi til bráðabirgða Sigríður Sunneva Pálsdóttir

Málsnúmer 0903020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.12.Fjárhagsaðstoð 2009 - trúnaðarmál

Málsnúmer 0903011Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.Félags- og tómstundanefnd - 140

Málsnúmer 0903009FVakta málsnúmer

Fundargerð 140. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 245. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Björnsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

11.1.Vinnsla á basalttrefjum - könnun á möguleikum

Málsnúmer 0811004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 46. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

11.2.Lífmassi í eldiskerjum - könnun á möguleikum

Málsnúmer 0811064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 46. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.3.Nýsköpunarsjóður námsmanna - styrkumsókn

Málsnúmer 0901081Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 46. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.Byggðarráð Skagafjarðar - 470

Málsnúmer 0903014FVakta málsnúmer

Fundargerð 470. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 245. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Gísli Árnason, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.

12.1.Aðgerðaáætlun - viðbrögð við mögulegu atvinnuleysi í Skagafirði

Málsnúmer 0901009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 46. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 46

Málsnúmer 0903016FVakta málsnúmer

Fundargerð 46. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 245. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Páll Dagbjartsson kynnti fundargerð. Til máls tóku Gísli Árnason, Gunnar Bragi Sveinsson, fleiri ekki.

13.1.Samanburðargreining fyrir íslensk sveitarfélög

Málsnúmer 0903109Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 472. fundar byggðarráðs lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

13.2.Rekstr.uppl. sveitarfélagsins og fyrirtækja 2009

Málsnúmer 0903083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 472. fundar byggðarráðs lögð fram á 245. fundi sveitarstjórnar.

13.3.Aðalfundarboð Flugu hf 2009

Málsnúmer 0904001Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 472. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.4.Umsókn um styrk vegna tónlistarveislu í Sæluviku

Málsnúmer 0903088Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 472. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.5.Styrkumsókn - Trausti Sveinsson

Málsnúmer 0903110Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 472. fundar byggðarráðs staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 16:36.