Ungt fólk og lýðræði - ráðstefna
Málsnúmer 0902024
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 243. fundur - 10.03.2009
Afgreiðsla 138. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 243. fundi sveitarstjórnar 10.03.09 með níu atkvæðum.
Frístundastjóri kynnir boð UMFÍ um ráðstefnu á Akureyri 4. til 5. mars nk. sem á að stuðla að aukinni þátttöku ungs fólks í lýðræðinu, m.a. í gegnum ungmennaráð sveitarfélaga. Félags-og tómstundanefnd samþykkir að senda fulltrúa úr Ungmennaráði Skagafjarðar ásamt starfsmanni Frístundasviðs enda rúmast kostnaður við þá ferð innan fjárhagsáætlunar.