Greinargerð vegna leikskólabyggingar
Málsnúmer 0903039
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009
Afgreiðsla 477. fundar byggðarráðs lögð fram á 248. fundi sveitarstjórnar.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki undir bókun fulltrúa VG á fundi byggðarráðs 28. maí sl.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki undir bókun fulltrúa VG á fundi byggðarráðs 28. maí sl.
Páll Dagbjartsson óskar bókað: ?Skýrsla KPMG sýnir glöggt að sveitarfélagið stendur ekki undir núverandi skuldum miðað við óbreyttar forsendur og því síður ef lántökur verða auknar.?
Gísli Árnason óskar bókað: ?Samkvæmt skýrslu KPMG er ljóst að af 59,8 milljóna króna árlegum kostnaði sveitarfélagsins næstu ár, vegna framkvæmdarinnar eru 43,4 milljónir króna fjármagnskostnaður vegna lántöku."