Lagt fram bréf frá Byggðastofnun þar sem óskað er eftir viðræðum um kaup sveitarfélagsins á 35% hlut stofnunarinnar í fasteigninni Skagfirðingabraut 17-21, Skr. (Ráðhúsinu). Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við forstjóra Byggðastofnunar um málið.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við forstjóra Byggðastofnunar um málið.