Barð lóð 146784 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0904044
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 175. fundur - 13.05.2009
Barð lóð 146784 - Umsókn um byggingarleyfi. Þröstur Sigurðsson kt. 160563-4439, byggingarfræðingur hjá Opus verkfræðistofu, sækir með bréfi dagsettu 14. apríl sl. fh. Guðrúnar Þorsteinsdóttur, kt 100939-3989, eiganda frístundahúss sem stendur á lóð með landnúmerið 146784 í landi Barðs í Fljótum, um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við frístundahúsið. Framlagðir uppdrættir dagsettir 5. mars sl. gerðir af honum sjálfum. Erindið samþykkt.