Kvistahlíð 6 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0905004
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 175. fundur - 13.05.2009
Kvistahlíð 6 - Umsókn um byggingarleyfi. Skarphéðinn Stefánsson, kt. 251079-3159, sækir með bréfi dagsettu 29. apríl sl. um leyfi til breytinga frá áðursamþykktum teikningum af einbýlishúsi sem er í byggingu á lóðinni nr. 6 við Kvistahlíð. Breytingin felst í að klæða húsið utan með Canexel utanhússklæðningu í stað Stení klæðningar. Erindið samþykkt.