Dagur barnsins 24.05.2009
Málsnúmer 0905032
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 143. fundur - 26.05.2009
Frístundastjóri kynnir bréf Félagsmálaráðuneytisins þar sem sveitarfélög voru hvött til að halda Dag barnsins hátíðlegan. Hér var fullorðnum boðið frítt í sund í fylgd barna auk þess sem Hús frítímans var opið.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009
Afgreiðsla 143. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram á 248. fundi sveitarstjórnar.