Erindi frá Þórdísi Friðbjörnsdóttur
Málsnúmer 0905045
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 247. fundur - 19.05.2009
Lagt fram bréf, dags. 15. maí 2009, frá Þórdísi Friðbjörnsdóttur, fulltrúa B-lista, þar sem hún óskar eftir lausn úr Félags- og tómstundanefnd. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að verða við erindinu og þakkar Þórdísi störf hennar í Félags- og tómstundanefnd.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 143. fundur - 26.05.2009
Fulltrúar í nefndinni þakka Þórdísi Friðbjörnsdóttur vel unnin störf og óska henni velfarnaðar á nýjum vettvangi. Elinborg Hilmarsdóttir er boðin velkomin í hennar stað í nefndinni.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009
Afgreiðsla 143. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 248. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.