Umsókn um afnot af íþróttahúsinu Sauðárkróki
Málsnúmer 0905050
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 143. fundur - 26.05.2009
Félags- og tómstundanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti svo fremi að það stangist ekki á við aðra starfsemi í húsinu og felur íþróttafulltrúa að ganga frá málinu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009
Afgreiðsla 143. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 248. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 480. fundur - 11.06.2009
Lagt fram bréf, dags. 28. maí 2009, frá Sólveigu B. Fjólmundsdóttur þar sem hún, f.h. Töfratóna Ævintýrakistunnar, óskar eftir styrk í formi húsaleigu og aðstoðar starfsfólks við uppsetningu sviðs og við frágang vegna sýningarhalds þ. 17. júní n.k. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Byggðarráð sér sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.
Byggðarráð sér sér ekki fært að verða við styrkbeiðninni.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 249. fundur - 30.06.2009
Afgreiðsla 480. fundar byggðarráðs staðfest á 249. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.