Kynning á verkefnum sem unnið er að í uppbyggingu menningar- og heilsutengdar ferðaþjónustu.
Málsnúmer 0905063
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 477. fundur - 28.05.2009
Valgeir Þorvaldssson ásamt fríðu föruneyti komu á fundinn undir þessum dagskrárlið og kynntu verkefni um uppbyggingu menningar- og heilsutengdrar ferðaþjónustu í Kolkuósi og hótelbyggingu á Hofsósi.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009
Afgreiðsla 477. fundar byggðarráðs lögð fram á 248. fundi sveitarstjórnar.