Fara í efni

Bústaðir I, lóð 01 (218686) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 0908022

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 181. fundur - 20.08.2009

Bústaðir I, lóð 01 (218686) - Umsókn um byggingarleyfi. Kristján Kristjánsson kt. 070647-3119 eigandi lóðarinnar Bústaðir I, lóð 01 (218686) sem verið er að stofna, sækir með bréfi dagsettu 14. júlí sl. um leyfi til að byggja frístundahús á lóðinni. Fyrirhugað er að byggja 115,5 m² hús úr 6 Moelven einingum. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Guðmundi Þór Guðmundssyni, kt. 200857-5269 og eru þeir dagsettir 12. júlí 2009. Afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrátturinn er í verki númer 7518 nr. S-02 og er hann dagsettur 6. ágúst 2009. Erindið samþykkt.