Skipulags- og byggingarnefnd
1.Skagfirðingabraut 26 Umsókn um stöðuleyfi.
Málsnúmer 0908040Vakta málsnúmer
2.Stekkjarból / Hólkot - Unadal
Málsnúmer 0908003Vakta málsnúmer
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar 10. júní sl var eftirfarandi bókun gerð vegna umsóknar Hjálmars Sigmarssonar bónda í Hólkoti varðandi umsókn um útskiptingu á landspildu úr jörðinni, "Hólkot land 1. (218446) - Umsókn um landskipti. Hjálmar Sigmarsson kt. 240419-3199, þinglýstur eigandi jarðarinnar Hólkots landnúmer 146543, sækir með vísan til IV. kafla Jarðalaga nr. 81 frá 9. júní 2004, um heimild Skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta 35.257 fermetra landspildu út úr framangreindri jörð. Einnig óskar hann eftir, með vísan til 6. gr. framangreindra laga, að landspildan sem verið er að stofna verði leyst úr landbúnaðarnotum. Landspildan sem um ræðir er nánar tilgreind og hnitsett á framlögðum yfirlits og afstöðuuppdrætti sem gerður er á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrátturinn er í verki nr. 7143, númer S-01, dagsettur 4. júní 2009. Fram kemur í erindinu að lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146543. Erindið samþykkt. Skipulags- og byggingarnefnd hefur nú borist bréf dagsett 23. júlí sl frá Hlöðver Kjartanssyni hdl fh.Svanfríðar Kjartansdóttur eigenda Stekkjarbóls þar sem ofangreindri afgreiðslu er mótmælt. Ágreiningur sé um landamerki og ofangreind afgreiðsla skipulags- og byggingarnefndar fái ekki staðist þar sem hluti hinnar útskiptu landspildu sé í landi Stekkjarbóls. Við afgreiðslu erindis Hjálmars í skipulags- og byggingarnefnd var auk þeirra gagna sem talin eru upp í afgreiðslunni stuðst við yfirlýsingu Hjálmars Sigmarssonar og Sigurbjörns Sigmarssonar sem staðfestu að samkvæmt kaupsamningi og afsali frá 25. júní 1950 séu landamerki rétt dregin á uppdrætti Stoðar ehf frá 30. janúar 2005. Sigurbjörn keypti umrætt land af Hjálmari 25. júlí 1950. Fram kemur í bréfi Hlöðvers Kjartanssonar hdl að óskað hafi verið eftir við Sýslumann að hann leiti sátta í málinu í samræmi við 2. mgr. 6. gr laga um landamerki nr. 41 frá 1919. Skipulags- og byggingarnefnd vísar því í samræmi við 2. mgr. 6. gr laga um landamerki nr. 41 frá 1919, erindi þessu til Sýslumanns til umsagnar og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gera hlutaðeigandi grein fyrir afgreiðslu málsins.
3.RARIK - Umsókn um geymsluport.
Málsnúmer 0908041Vakta málsnúmer
4.Sauðárkrókur 218097, - Iðnaðarsvæði lóðarmál.
Málsnúmer 0908043Vakta málsnúmer
5.Lambanes-Reykir lóð 146844 - Brunatjón.
Málsnúmer 0908044Vakta málsnúmer
6.Hólatún - Erindi íbúa.
Málsnúmer 0908045Vakta málsnúmer
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að skoða málið nánar.
7.Hólatún 3 (143453) - breikkun innkeyrslu.
Málsnúmer 0907009Vakta málsnúmer
Á 180. fundi Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar þann 17. júlí sl., var tekið fyrir neðangreint erindi.Hólatún 3 (143453) - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Steingrímur E Felixson kt. 241262-5379 og Halldóra Hartmannsdóttir kt. 201062-5949 sækja með bréfi mótteknu hjá byggingarfulltrúa 6.júlí sl., um leyfi til að breikka innkeyrslu að lóðinni nr. 3 við Hólatún um 6 metra til suðurs, yfir lagnasvæði sveitarfélagsins milli götu og lóðar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir heildarbreidd innkeyrslu 7.5 m.enda verði breikkunin unnin á kostnað umsækjanda undir eftirliti tæknideildar. Með bréfi dagsettu 30. júlí ítreka umsækjendur umsóknina og óska eftir að heildarbreidd innkeyrslu verði 10 m og benda á að fordæmi er fyrir þeirri breidd á innkeyrslu í Túnahverfinu. Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir að usækjandi sendi inn uppdrátt/afstöðumynd sem sýnir umbeðna framkvæmd.
8.Hofsóshöfn - Umsókn um framkvæmdaleyfi.
Málsnúmer 0908004Vakta málsnúmer
9.Borgarteigur 5 - umsókn um stöðuleyfi.
Málsnúmer 0908013Vakta málsnúmer
10.Flæðagerði 3 (143913) - Umsókn um eignaskiptingu
Málsnúmer 0907043Vakta málsnúmer
11.Háahlíð 14 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0908039Vakta málsnúmer
Þorsteinn Sæmundsson og Berglind Ásgeirsdóttir eigendur eignarinnar Háuhlíðar 14 á Sauðárkróki sækja með bréfi dagsettu 18. ágúst 2009 um leyfi fyrir þegar gerðum breytingum á lóð og umhverfi. Framkvæmdirnar eru gerð skjólveggjar og niðursetning setlaugar á lóðinni í samræmi við uppdrátt meðfylgjandi erindinu og gerður er hjá Stoð ehf verkfræðistofu af Eyjólfi Þór Þórarinssyni. Uppdrátturinn er dagsettur 19. ágúst 2009. Fyrir liggur erindi dagsett 7. júlí 2009 frá íbúum aðliggjandi lóðar, Háuhlíð 12, þar sem athugasemdir eru gerðar við framkvæmdirnar og þeim mótmælt. Með vísan í Byggingarreglugerð samþykkir skipulags- og byggingarnefnd erindi Þorsteins og Berglindar. Skipulags- og byggingarnefnd bendir umsækjendum á að framkvæmdir sem þessar eru umsóknarskyldar og að erindi hefði átt að berast til samþykktar áður en framkvæmdir hefjast. Vegna setlauga á lóðum vill skipulags- og byggingarnefnd sérstaklega bóka: Setlaugar á lóðum skulu búnar læsanlegu loki til að hylja þær, meðan þær eru ekki í notkun, eða öðrum búnaði til varnar slysum. Umhverfis setlaugarnar þarf að vera handrið þannig útbúið að ekki sé hætta á að börn geti dottið í setlaugina. Hitastýrð blöndunartæki eða búnaður þarf að vera svo að vatnshiti fari ekki yfir 43°C við töppunarstað.
12.Birkimelur 18 - Umsókn um utanhússklæðningu.
Málsnúmer 0908042Vakta málsnúmer
13.Birkihlíð 6 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0908002Vakta málsnúmer
14.Bústaðir I, lóð 01( 218686) - Umsókn um landskipti.
Málsnúmer 0908032Vakta málsnúmer
15.Skagfirðingabraut 24 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0907040Vakta málsnúmer
16.Grófargil - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 0907041Vakta málsnúmer
17.Dalatún 14 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 0908010Vakta málsnúmer
18.Raftahlíð 67 (143658) - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0908029Vakta málsnúmer
19.Gauksstaðir lóð (207146) - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0908030Vakta málsnúmer
20.Gauksstaðir 145883 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 0907039Vakta málsnúmer
21.Laufskálarrétt - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0908031Vakta málsnúmer
22.Lerkihlíð 5, Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0908034Vakta málsnúmer
23.Keflavík 146389 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0908035Vakta málsnúmer
Einnig er sótt um leyfi til að breyta notkun fjóss og fjóshlöðu, í fjárhús. Erindið samþykkt.
24.Skólagata (146723)- Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 0908037Vakta málsnúmer
25.Bústaðir I, lóð 01 (218686) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 0908022Vakta málsnúmer
Fundi slitið.