Fara í efni

Umsókn um styrk vegna Eldvarnarátaks 2009

Málsnúmer 0909073

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 490. fundur - 24.09.2009

Lögð fram styrkbeiðni frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, vegna eldvarnarfræðslu til grunnskólabarna og fjölskyldna þeirra.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að ganga frá málinu á grundvelli þess sem rætt var á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.