Lögð fram styrkbeiðni frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, vegna eldvarnarfræðslu til grunnskólabarna og fjölskyldna þeirra. Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að ganga frá málinu á grundvelli þess sem rætt var á fundinum.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að ganga frá málinu á grundvelli þess sem rætt var á fundinum.