Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

252. fundur 06. október 2009 kl. 16:00 - 18:00 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Helga Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Smáragrund 2 - Ytri merkingar Vínbúðarinnar á Skr.

Málsnúmer 0909127Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Viðbragðsáætlun skóla

Málsnúmer 0908011Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Landbúnaðarnefnd - 144

Málsnúmer 0909036FVakta málsnúmer

Fundargerð 144. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 252. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Einar E Einarsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Þjóðlendukröfur

Málsnúmer 0801016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 144. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Endurskoðun menningarsamnings - Menningarráð Nv.

Málsnúmer 0907003Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Örnefnaskráning - umsókn um styrk

Málsnúmer 0903070Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Sumarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga

Málsnúmer 0909080Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Áshús samningur um veitingasölu

Málsnúmer 0903059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Siglingaklúbburinn Drangey - umsóknir

Málsnúmer 0905028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.7.Fyrirspurn um byggingarlóð

Málsnúmer 0909078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.8.Eyrartún 2 - Umsókn um breikkun innkekyrslu

Málsnúmer 0909065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.9.Skerðing á framlagi til námsgagnasjóðs 2009

Málsnúmer 0907033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.10.Eyrarvegur 143292 - Fyrirspurn um byggingu

Málsnúmer 0909108Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.11.Svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu 2004-2016 - kynning á breytingu.

Málsnúmer 0909134Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 185. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.12.Snjómokstur

Málsnúmer 0906068Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.13.Skagafj.hafnir- Haganesvíkurhöfn - viðgerðir 2009

Málsnúmer 0909103Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.14.Siglingaklúbburinn Drangey - umsóknir

Málsnúmer 0905028Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.15.Eyrarvegur 143292 - Fyrirspurn um byggingu

Málsnúmer 0909108Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.16.Sorpsíló til flokkunar á lífrænu og ólífrænu sorpi

Málsnúmer 0909084Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Árskóli - viðbygging - framkvæmdir og fjármögnun

Málsnúmer 0906024Vakta málsnúmer

Sigurður Árnason vék af fundi undir þessum dagskrárlið vegna vanhæfis, inn á fundinn kom í hans stað Hafdís Skúladóttir.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir lagði fram og kynnti eftirfarandi tillögu.

"Sveitarstjórn samþykkir að gengið verði til samningaviðræðna við kaupfélag Skagfirðinga á grundvelli tilboðs þess um fjármögnun og byggingu lokaáfanga Árskóla á Sauðárkróki. Fyrir liggur hagkvæmniathugun og sérfræðiskýrsla vegna sameiningar Árskóla, unnin af KPMG og kynnt var í byggðaráði 24 september sl. Jafnhliða verði leitað til hagdeildar Sambands íslenskar sveitarfélaga og lánasjóðs sveitarfélaga um mat á verkefninu s.s. lánamöguleikum og frekari hagspá á grundvelli skýrslunnar."

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir

Þórdís Friðbjörnsdóttir

Sigríður Björnsdóttir, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, Einar E Einarsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson, Guðmundur Guðlaugsson, Gísli Sigurðsson, Einar E Einarsson, Jón Sigurðsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigríður Björnsdóttir, kvöddu sér hljóðs

Sigríður Björnsdóttir lagði fram eftirfarandi tillögu frá fulltrúum sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar.

"Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar samþykkir að leita til hagdeildar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Lánsjóðs sveitarfélaga um mat á lánamöguleikum sveitarfélagsins til að byggja við Árskóla og áhrif slíkrar lántöku á fjárhag sveitarfélagsins. Lögð verði til grundvallar skýrsla um sameiningu Árskóla, sem unnin var af KPMG og kynnt í byggðaráði 24. september s.l. "

Bjarni Jónsson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Ljóst virðist af skýrslu KPMG að sveitarfélagið ráði ekki við þær fjárskuldbindingar nú sem stækkun Árskóla fæli í sér. Slík skuldsetning ásamt neikvæðri rekstrarniðurstöðu sveitarfélagsins gæti að óbreyttu orðið því ofviða og leitt til mikils niðurskurðar í þjónustu og torveldað möguleika á að sinna örðum verkefnum.

Frumkvæði Kaupfélags Skagfirðinga er hinsvegar lofsvert og athugandi væri hvort ekki gæti staðið vilji til þess að koma til samstarf við sveitarfélagið í smærri og viðráðanlegri verkefnum eins og t.d. viðhaldi mannvirkja í eigu sveitarfélagsins."

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir lagði fram fyrri tillögu með breytingu.

"Sveitarstjórn samþykkir að gengið verði til viðræðna við kaupfélag Skagfirðinga á grundvelli tilboðs þess um fjármögnun og byggingu lokaáfanga Árskóla á Sauðárkróki. Fyrir liggur hagkvæmniathugun og sérfræðiskýrsla vegna sameiningar Árskóla, unnin af KPMG og kynnt var í byggðaráði 24 september sl. Jafnhliða verði leitað til hagdeildar Sambands íslenskar sveitarfélaga og lánasjóðs sveitarfélaga um mat á verkefninu s.s. lánamöguleikum og frekari hagspá á grundvelli skýrslunnar."

Sigríður Björnsdóttir dró í framhaldinu tillögu frá fulltrúum sjálfstæðismanna tilbaka,

Tillaga Grétu Sjafnar Guðmundsdóttur og Þórdísar Friðbjörnsdóttur var borin undir atkvæði, samþykkt með 8 atkvæðum, Bjarni Jónsson óskaði bókað að hann sitji hjá og gerði grein fyrir atkvæði sínu.

4.Erindi frá Vöndu Sigurgeirsdóttur

Málsnúmer 0809047Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf, dags. 4. október 2009 frá Vöndu Sigurgeirsdóttur, fulltrúa S-lista, þar sem hún óskar eftir áframhaldandi leyfi frá störfum í félags- og tómstundanefnd, ásamt öðrum störfum í þágu sveitarstjórnar frá 18. sept. 2009 til loka kjörtímabils sveitarstjórnar Skagafjarðar.

Breytingar fulltrúa í nefndum, ráðum og stjórnum vegna leyfis Vöndu Sigurgeirsdóttur:

Guðrún Helgadóttir færist upp og verður 1. varamaður S- lista í Sveitarstjórn.

Þessir aðilar voru tilnefndir í nefndir, ráð og stjórnir:

Byggðaráð Guðrún Helgadóttir varamaður.

Félags og tómstundanefnd Sveinn Allan Morthens aðalmaður

Landsþing Samb.ísl.sveitarfél. Guðrún Helgadóttir, varamaður.

Ársþing SSNV Guðrún Helgadóttir, varamaður.

Aðal- og hluthafafundir Skagafjarðarveitna Guðrún Helgadóttir varamaður.

Verkefnisstjórn sáttmála til sóknar í skólum í Skagafirði Guðrún Helgadóttir varamaður.

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

5.Stjórnarfundir SSNV 2009

Málsnúmer 0901049Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar SSNV frá 15. september 2009 lögð fram til kynningar á 252. fundi sveitarstjórnar.

5.1.Mat á hagræði sameiningar Árskóla í eitt skólahús - samningur

Málsnúmer 0908068Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.2.Fjárlaganefnd - umsóknir v fjárlagaársins 2010

Málsnúmer 0906049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 489. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.3.Ósk um afnot af húsnæði undir vinnustofu

Málsnúmer 0909014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 489. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.4.Tilnefningar í starfshóp

Málsnúmer 0909053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.5.Fjárlaganefnd - umsóknir v fjárlagaársins 2010

Málsnúmer 0906049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.6.Fyrirspurn um kaup á íbúð

Málsnúmer 0909086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.7.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2009

Málsnúmer 0909106Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.8.Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2009

Málsnúmer 0909095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.9.Umsókn um styrk vegna Eldvarnarátaks 2009

Málsnúmer 0909073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.10.Opinn fundur um samgöngumál

Málsnúmer 0909097Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.11.Frumvarp um endurskoðun á EES-samningi

Málsnúmer 0908057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.12.Boðun á ársfund Hátæknifélags Íslands ses

Málsnúmer 0909046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 489. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.13.Verið vísindagarðar - aðalfundur 2009

Málsnúmer 0910004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 491. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.14.Samstarf sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagafjarðarhraðlestarinnar í Atvinnumálum

Málsnúmer 0909085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar Atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.15.Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga í öldrunarmálum

Málsnúmer 0909038Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 148. fundar félags og tómstundanefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.16.Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna í Reykjadal, Mosfellsbæ

Málsnúmer 0909041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 148. fundar félags og tómstundanefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.17.Jöfnum leikinn. Handbók um kynjasamþættingu.

Málsnúmer 0909099Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 148. fundar félags og tómstundanefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.Fræðslunefnd - 51

Málsnúmer 0908004FVakta málsnúmer

Fundargerð 51. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 252. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Reglugerð um starfsumhverfi leikskóla nr. 655/2009

Málsnúmer 0909049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.2.Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2009

Málsnúmer 0908072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.3.Umsókn um aðstöðu fyrir söngkennslu

Málsnúmer 0908020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.4.Tilkynnt um úttekt á sjálfsmatsaðf. í skólum haust 2009

Málsnúmer 0908086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar fræðslunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:00.