Fara í efni

Sorpsíló til flokkunar á lífrænu og ólífrænu sorpi

Málsnúmer 0909084

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 45. fundur - 21.09.2009

Erindi frá Birgi Símonarsyni sorpsíló ehf. dagsett 15.09.2009. Erindið kynnt. Erindið varðar sorpsíló sem notkunar við flokkun á lífrænu og ólífrænu sorpi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009

Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.