Fara í efni

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2009

Málsnúmer 0909095

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 490. fundur - 24.09.2009

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn föstudaginn 2. októbber 2009.
Byggðarráð samþykkir að sveitarstjóri sæki ársfundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009

Afgreiðsla 490. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.