Skagafjarðarhafnir- Haganesvíkurhöfnviðgerðir 2009
Málsnúmer 0909103
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009
Afgreiðsla 45. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Skagafjarðarhafnir ? Haganesvíkurhöfn. Sviðsstjóri gerði grein fyrir þeim endurbótum og viðgerðum sem framkvæmdar hafa verið á Haganesvíkurhöfn í sumar í kjölfar mikilla skemmda á hafnargarðinum í óveðri þann 24. október 2008. Svæðið hefur verið hreinsað og bryggjuendinn byggður upp með grjótvörn, steinastærð að meðaltali 5 tonn. Eftir er að laga þekjuna og koma fyrir löndunarkrana á bryggjunni. Þá var lagfærð sjóvörn í Víkinni.