Bæklingur v/flokkunar sorps
Málsnúmer 0910065
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 253. fundur - 20.10.2009
Afgreiðsla 46. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 253. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 47. fundur - 04.11.2009
Á fundinn kom Ómar Kjartansson til viðræðna við nefndina um sorp og sorpflokkun á þéttbýli sem fara á í um áramótin næstu. Farið yfir kynningarefni sem dreift verður í hús. Rætt um tunnur og samþykkt að breyta þriggja tunnu kerfinu þannig að brúna tunnan, lífræna tunnan, verði ca 30 lítra hólf í gráu tunnunni. Græna tunnan tekur við endurvinnanlegan úrgang.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 254. fundur - 10.11.2009
Afgreiðsla 47. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Rætt um kynningarbækling sem er í vinnslu vegna fyrirhugaðrar sorpflokkunar sem fara á í um næstu áramót í þéttbýlisstöðunum í Skagafirði.