Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2010 - Umhverfis- og samgöngunefnd
Málsnúmer 0911009Vakta málsnúmer
2.Sorpflokkun í þéttbýli
Málsnúmer 0910065Vakta málsnúmer
Á fundinn kom Ómar Kjartansson til viðræðna við nefndina um sorp og sorpflokkun á þéttbýli sem fara á í um áramótin næstu. Farið yfir kynningarefni sem dreift verður í hús. Rætt um tunnur og samþykkt að breyta þriggja tunnu kerfinu þannig að brúna tunnan, lífræna tunnan, verði ca 30 lítra hólf í gráu tunnunni. Græna tunnan tekur við endurvinnanlegan úrgang.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2010.Á fundinn komu Gunnar Steingrímssonar hafnarvörður,Gunnar Pétursson verkstjóri Helga Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri og Ingvar Páll Ingvarsson til viðræðna við nefndina.
Farið yfir rammatilskipun byggðarráðs og tímaramma við áætlunarvinnuna.