Gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar frá 1. nóv. 2009
Málsnúmer 0910131
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 254. fundur - 10.11.2009
Afgreiðsla 495. fundar byggðaráðs staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 495. fundar byggðaráðs staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram tillaga að breytingu gjaldskrár fyrir Brunavarnir Skagafjarðar, með gildistöku frá og með 1. nóvember 2009.
Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu um gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu og útselda vinnu fyrir öryggisvöktun, vinnu vegna vatnstjóns og björgun með klippum. Byggðarráð mælist til að verðskráin verði birt á heimasíðu sveitarfélagsins.