Fara í efni

Gagnaveita Skagafjarðar ehf. - endurfjármögnun

Málsnúmer 0911011

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 497. fundur - 12.11.2009

Á fund byggðarráðs mættu Páll Pálsson og Einar Gíslason forsvarsmenn Gagnaveitu Skagafjarðar ehf. ásamt Kristjáni Jónassyni, endurskoðanda hjá KPMG, til viðræðu um fjárhagsleg málefni félagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 255. fundur - 01.12.2009

Afgreiðsla 497. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.