Fara í efni

Samningur um uppsetningu á FAB LAB stofu á Sauðárkróki

Málsnúmer 0911013

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 54. fundur - 06.11.2009

Lögð fram til kynningar drög að samstarfsamningi milli Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Hátækniseturs Íslands ses.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 254. fundur - 10.11.2009

Afgreiðsla 54. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 254. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.