Lagt fram bréf frá félagsskapnum Maddömum sem hafa til umráða geymslu í eigu sveitarfélagsins á lóð Aðalgötu 16b. Í bréfinu er óskað eftir því geymslan verði tengd rafmagni og hitaveitu, en í dag eru þessar tengingar ekki til staðar.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við bréfritara um erindið og áréttar að húsnæðið var afhent félagsskapnum til afnota endurgjaldslaust og án skuldbindinga fyrir sveitarfélagið.
Lagt fram bréf frá félagsskapnum Maddömum sem hafa til umráða geymslu í eigu sveitarfélagsins á lóð Aðalgötu 16b. Í bréfinu er óskað eftir því geymslan verði tengd rafmagni og hitaveitu, en í dag eru þessar tengingar ekki til staðar.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við bréfritara um erindið og áréttar að húsnæðið var afhent félagsskapnum til afnota endurgjaldslaust og án skuldbindinga fyrir sveitarfélagið.