Fara í efni

Umsögn um frumvarp til laga um persónukjör til Alþingis

Málsnúmer 0911027

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 497. fundur - 12.11.2009

Lagt fram til kynningar erindi frá allsherjarnefnd Alþingis, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis (persónukjör), 102. mál. Óskað er eftir að umsögnin berist fyrir 19. nóvember 2009.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 255. fundur - 01.12.2009

Afgreiðsla 497. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.