Fara í efni

Svifvængjaflug - styrkumsókn

Málsnúmer 0911037

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 499. fundur - 26.11.2009

Lögð fram styrkbeiðni frá Hlíðasvifi, félagsskap í Eyjafirði sem stundar m.a. svifvængjaflug (Paragliding). Óskað er eftir 170 þús.kr. styrk til uppbyggingar ferðaþjónustu og virkjunar Skagfirðinga til iðkunar þessa sports.

Erindinu hafnað.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 255. fundur - 01.12.2009

Afgreiðsla 499. fundar byggðaráðs staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.