Safnastefna Byggðasafns Skagfirðinga 2010-2014
Málsnúmer 0911040
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 255. fundur - 01.12.2009
Afgreiðsla 42. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 255. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Menningar- og kynningarnefnd - 43. fundur - 04.03.2010
Sigríður Sigurðardóttir forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga kom til fundarins og kynnti drög að stefnu safnsins fyrir árið 2010-2014.
Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010
Afgreiðsla 43. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sigríður Sigurðardóttir forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga kynnti drög að nýrri stefnu Byggðasafns Skagfirðinga 2010-2014.
Meðal helstu atriða sem taka þarf til athugunar á næstu misserum eru framtíð geymsluhúsnæðis og sýninga í Minjahúsinu og framtíðarskipulag safnasvæðisins í Glaumbæ.
Rætt um framtíðarsýn varðandi sýningar og geymslur safnsins og framtíð þeirra samstarfsverkefni sem safnið tekur þátt í.