Fara í efni

Samningur vegna sjálfboðaþjónustu frá Evrópu unga fólksins

Málsnúmer 0911106

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 153. fundur - 12.01.2010

Fjölbrautaskóli, Rauði Krossinn og Kirkjan eru samstarfsaðilar verkefnisins og verður sérstök áhersla lögð á tengingu við nemendafélag FNV. Sóknarpresturinn á Sauðárkróki er ráðgjafi sjálfboðaliðanna. Sjálfboðaliðar koma frá Ungverjalandi og Serbíu og kynntu þeir sig fyrir nefndarfólki.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 257. fundur - 19.01.2010

Afgreiðsla 153. fundar félags og tómstundanefndar staðfest á 257. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.