Reikningsskila- og upplýsinganefnd - meðhöndlun leigusamninga
Málsnúmer 0911118
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009
Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagður fram tölvupóstur frá reikningsskila- og upplýsinganefnd, þar sem fram kemur samþykkt nefndarinnar um að sveitarfélög færi alla rekstrarleigusamninga vegna fasteigna í efnahagsreikning pr. 31.12. 2009.