Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

256. fundur 17. desember 2009 kl. 16:00 - 19:15 í Safnahúsi við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Helga S Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Gjaldskrá heilsdagsvistunar

Málsnúmer 0912010Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 53. fundar fræðslunefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gísli Árnason óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

1.2.Sögusetur ísl. hestsins - ósk um samstarfssamning

Málsnúmer 0910132Vakta málsnúmer

Fulltrúar sjálfstæðisflokks óska bókað:

"Full efni eru til þess að gera umbeðinn samstarfssamning við Sögusetrið til þriggja ára og ætla til þess 5 milljónir árlega. Hörmulegt er viljaleysi meirihlutans til að styðja verkefnið þrátt fyrir jákvæðar undirteknir í atvinnu- og ferðamálanefnd og menningar- og kynningarnefnd. Enginn vafi er á því að starfsemi Sögusetursins mun leiða af sér afleidd störf."

Gísli Árnason óskar bókað að hann styðji framkomna bókun.

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Gjaldtaka fyrir úthlutun lóða

Málsnúmer 0910086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Viðskiptastaða vegna sölu Steinsstaðaskóla

Málsnúmer 0910034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Stækkun friðlandsins í þjórsárverum

Málsnúmer 0912040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Rannsóknarnefnd umferðarslysa

Málsnúmer 0912100Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.7.Söluframlög Varasjóðs húsnæðismála

Málsnúmer 0912074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.8.Samningur milli Svf. Skagafjarðar og Markaðsskrifstofu Norðurlands 2010-2013

Málsnúmer 0912066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 55. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.9.Sögusetur ísl. hestsins - ósk um samstarfssamning

Málsnúmer 0910132Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 55. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.10.Gjaldskrá sundlauga og íþróttamannvirkja 2010

Málsnúmer 0912113Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 152. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum. Páll Dagbjartsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar. Gísli Árnason óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

1.11.Skýrsla um forgangsröðun í uppbyggingu íþróttamannvirkja

Málsnúmer 0912069Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 152. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum. Páll Dagbjartsson og Gísli Árnason óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

2.Fræðslunefnd - 53

Málsnúmer 0911027FVakta málsnúmer

Fundargerð 53. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 256. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Páll Dagbjartsson kvaddi sér hljóðs.

2.1.Fjárhagsáætlun 2010 - Umhverfis- og samgöngunefnd

Málsnúmer 0911009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Starfshættir í grunnskólum - forprófun í Árskóla

Málsnúmer 0911077Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 53. fundar fræðslunefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Fjöldi skóladaga í grunnskólum - Varmahlíðarskóli

Málsnúmer 0911087Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 53. fundar fræðslunefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Páll Dagbjartsson tekur ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.

2.4.Rekstrarstyrkur fyrir árið 2010

Málsnúmer 0911019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 53. fundar fræðslunefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum. Páll Dagbjartsson og Gísli Árnason óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

2.5.Breyting - Aðalskipulag Hörgárbyggðar 2006-2026

Málsnúmer 0912008Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 195. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Umsögn um lækkun hámarkshraða að Hólum

Málsnúmer 0909048Vakta málsnúmer

"Undirritaður mælist til þess að unnið verði að því að lækka hámarkshraða í íbúðargötum í þéttbýli á vordögum?

Gísli Árnason

Afgreiðsla 195. fundar skipulags og byggingarnefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.7.Fjárhagsáætlun 2010 - Umhverfis- og samgöngunefnd

Málsnúmer 0911009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar umhverfis og samgöngunefndar staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum. Gísli Árnason og Páll Dagbjartsson óska bókað að þeir sitji hjá.

3.Tillaga frá Gísla Árnasyni

Málsnúmer 0912115Vakta málsnúmer

Gísli Árnason lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hvetur ríkisstjórnina til að hverfa frá hugmyndum um að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið og sameina það iðnaðarráðuneytinu undir merkjum atvinnuvegaráðuneytis. Sjávarútvegur og landbúnaður eru burðarásar atvinnulífs í Skagafirði, líkt og víða um hinar dreifðu byggðir landsins. Sveitarstjórn telur að styrkja eigi ráðuneyti sjávarútvegs og landbúnaðar í ljósi mikilvægis atvinnugreinanna fyrir þjóðina og endurreisn efnahagslífsins í stað þess að gera þær að deildum í nýju atvinnuvegaráðuneyti. Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar telur að með sameiningu sé vegið að framtíð þessara atvinnugreina og lítið gert úr mikilvægi þeirra."

Til máls tók Gísli Árnason.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 8 atkvæðum gegn einu.

Bókun frá Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur, Samfylkingunni.

"Það er fagnaðarefni að ríkisstjórnin skuli standa við löngu boðaða fækkun ráðuneyta og að það sé gert með því að jafna aðstöðu allra atvinnugreina landsins innan stjórnkerfisins. Með þessu móti munu allar atvinnugreinar njóta góðs af heildstæðri atvinnu- og auðlindastefnu með uppbyggingu stoðkerfis nýsköpunar og þróunar."

4.Umsókn um leyfi frá störfum

Málsnúmer 0912116Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf frá Bjarna Jónssyni dags. 15. desember þar sem hann óskar eftir leyfi frá störfum í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar og sem áheyrnarfulltrúi í Byggðaráði Skagafjarðar tímabilið 15. desember 2009 til og með 1. apríl 2010.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir lagði til að leyfið yfir veitt frá og með 17. desember til og með 1. apríl 2010.

Erindi Bjarna Jónssonar með breytingartillögu Grétu Sjafnar, borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Í stað Bjarna er tilnefndur Gísli Árnason.

Sigurlaug K Konráðsdóttir færist upp og verður 1. varamaður VG lista í Sveitarstjórn og varamaður áheyrnarfulltrúa í byggðaráði.

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.

5.Fundargerð Skagafjarðarveitna frá 9. des. 2009

Málsnúmer 0901085Vakta málsnúmer

Fundargerð Skagafjarðarveitna frá 9. desember 2009 lögð fram til kynningar á 256. fundi sveitarstjórnar.

6.Fundargerð stjórnar Norðurár bs frá 8. des 09

Málsnúmer 0909083Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Norðurár bs frá 8. desember 2009 lögð fram til kynningar á 256. fundi sveitarstjórnar.

7.Stjórnarfundir SSNV 2009

Málsnúmer 0901049Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar SSNV frá 8. desember 2009 lögð fram til kynningar á 256. fundi sveitarstjórnar.

7.1.Áhorfendapallar og gólfefni í íþróttahúsið Sauðárkróki

Málsnúmer 0911074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.2.Niðurfelling á gatnagerðargjaldi

Málsnúmer 0911128Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.3.Íbúðir við Nátthaga á Hólum

Málsnúmer 0911119Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.4.Reiðvegur milli Sauðárkróks og Varmahlíðar

Málsnúmer 0911117Vakta málsnúmer

Páll Dagbjartsson óskar bókað: "Ég endurtek bókun mína frá byggðaráðsfundi föstudag 4. des að ég tel fulla ástæðu til þess að sveitarfélagið styrki reiðvegalögnina milli Sauðárkróks og Varmahlíðar um kr. 1.500.000.- á árinu 2010"

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.5.Ósk um að fá Sólgarðaskóla í Fljótum á leigu sumarið 2010

Málsnúmer 0911109Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.6.Umsögn um frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög

Málsnúmer 0912021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.7.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um náttúruverndaráætlun

Málsnúmer 0911072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.8.Tilfærsla á þjónustu við fatlaða

Málsnúmer 0912022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.9.Ytri-Hofdalir land 2 218175 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 0912006Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.10.Kambur 146549 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 0912005Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.11.Ysti-Hóll (146603) - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 0911093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.12.Bréf til sveitarstjórna - íbúaskrá

Málsnúmer 0911125Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.13.Sparkvöllur í Varmahlíð

Málsnúmer 0910136Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.14.Drög að skýrslu, ástandsskoðun hreinsikerfa í sundlaugum

Málsnúmer 0910069Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.15.Reikningsskila- og upplýsinganefnd - meðhöndlun leigusamninga

Málsnúmer 0911118Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.16.Þjónusta á flugvöllum við sjúkraflug

Málsnúmer 0911079Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 500. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.17.Fráveita - yfirfærsla til Skagafjarðarveitna

Málsnúmer 0911085Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Páll Dagbjartsson óskar bókað:

"Ég endurtek bókun mína frá byggðaráðsfundi 15.12 að ég tel að til lengri tíma litið sé af því margskonar hagræði að færa umsjón fráveitu sveitarfélagsins yfir til Skagafjarðarveitna".

7.18.Gjaldskrármál - Umhverfis-og samgöngunefnd

Málsnúmer 0901048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

Tillaga frá fulltrúum sjálfstæðisflokks: "Sveitarstjórn samþykkir að sorphirðugjald vegna íbúðarhúsnæðis í sveitarfélaginu verði kr. 20.000 á árinu 2010."

"Tillagan borin undir atkvæði og felld með 3 atkvæðum gegn 5, einn sat hjá.

Gísli Árnason óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

7.19.Skagafjarðarhafnir - Gjaldskrárhækkun

Málsnúmer 0811045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum.

Gísli Árnason og Páll Dagbjartsson óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

7.20.Gjaldskrá heilsdagsvistunar

Málsnúmer 0912010Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

Gísli Árnason, Gísli Sigurðsson og Páll Dagbjartsson, óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

7.21.Gjaldskrá sundlauga og íþróttamannvirkja 2010

Málsnúmer 0912113Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með sex atkvæðum.

Gísli Árnason. Gísli Sigurðsson og Páll Dagbjartsson, óska bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu þessa liðar.

7.22.Gjaldskrá fasteignagjalda 2010

Málsnúmer 0912102Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.23.Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2010

Málsnúmer 0912103Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

7.24.Fjárhagsáætlun Menningar- og kynningarnefndar 2010

Málsnúmer 0911045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:15.