EUF-styrkur, EUROINFOPOINT-HÚS FRÍTÍMANS
Málsnúmer 0912072
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 257. fundur - 19.01.2010
Afgreiðsla 153. fundar félags og tómstundanefndar staðfest á 257. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Ivano Tasin kynnir verkefnið Euro-infopoint sem hefur hlotið styrk frá Evrópu unga fólksins. Verkefninu er ætlað að auka möguleika ungs fólks til að taka þátt í Evrópuverkefnum, t.d. sjálfboðaliðaverkefnum erlendis. Einnig að styrkja nýbúa af erlendum uppruna til tómstundaiðkunar í Skagafirði.