Fara í efni

Rannsóknarnefnd umferðarslysa

Málsnúmer 0912100

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 501. fundur - 15.12.2009

Lagt fram erindi frá Rannsóknarnefnd umferðarslysa þar sem vakin er athygli sveitarfélaga á að koma fyrir vörnum við götur þar sem hætta er á að börn geti rennt sér á snjósleðum í veg fyrir umferð ökutækja.

Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umhverfis- og tæknisviðs til úrvinnslu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 256. fundur - 17.12.2009

Afgreiðsla 501. fundar byggðaráðs staðfest á 256. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.