Lagt fram erindi frá Rannsóknarnefnd umferðarslysa þar sem vakin er athygli sveitarfélaga á að koma fyrir vörnum við götur þar sem hætta er á að börn geti rennt sér á snjósleðum í veg fyrir umferð ökutækja.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umhverfis- og tæknisviðs til úrvinnslu.
Lagt fram erindi frá Rannsóknarnefnd umferðarslysa þar sem vakin er athygli sveitarfélaga á að koma fyrir vörnum við götur þar sem hætta er á að börn geti rennt sér á snjósleðum í veg fyrir umferð ökutækja.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umhverfis- og tæknisviðs til úrvinnslu.