Syðra-Vallholt lóð 216831 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
Málsnúmer 1001080
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 258. fundur - 09.02.2010
Afgreiðsla 502. fundar byggðaráðs staðfest á 258. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki þar sem tilkynnt er um aðilaskipti á jörðinni Syðra-Vallholti lóð 216831. Seljandi er Kolbrún Dísa Magnúsdóttir. Kaupandi er Kolbrún Anna Jónsdóttir.