Hótel Varmahlíð - umsögn um endurnýjun rekstrarleyfis
Málsnúmer 1002022
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 200. fundur - 24.02.2010
Umsögn vegna rekstrarleyfis. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 5. febrúar sl., um umsögn Skipulags- og byggingarnefndar vegna umsóknar Svanhildar Pálsdóttur kt. 130770-4369 fh. Gestagangs ehf. kt 410206-0990 um endurnýjun á rekstrarleyfi. Óskað er umsagnar vegna rekstrarleyfis í flokki V til að reka hótel og veitingastofu í húsnæði fyrirtækisins á lóð með landnúmerið 146131 í Varmahlíð. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 259. fundur - 02.03.2010
Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 259. fundur - 02.03.2010
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Svanhildar Pálsdóttur um endurnýjun rekstrarleyfis fyrir Hótel Varmahlíð - Gististaður, flokkur V.
Byggððarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina. Páll Dagbjartsson vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.