Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Styrkir til að efla nærþjónustu við langveik börn
Málsnúmer 0912134Vakta málsnúmer
1.2.Samstarf sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagafjarðarhraðlestarinnar í Atvinnumálum
Málsnúmer 0909085Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 57. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3.Samningur við Skagafjarðarhraðlest - Ósk um upplýsingar
Málsnúmer 1002004Vakta málsnúmer
Gísli Árnason óskar bókað:
2. febrúar síðastliðinn óskaði ég eftir upplýsingum um samning sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar, árangur hans, hlutverk aðila og eftirfylgni. Eins og bókun Atvinnu- og ferðamálanefndar ber með sér hefur ekki af því orðið og er það gagnrýnivert.
Sigurður Árnason óskar bókað:
"Samkomulag var í nefndinni um að fresta erindinu þ.m.t. áheyrnarfulltrúi V.G"
Afgreiðsla 57. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4.Aukinn hlutur kvenna í sveitarstjórnum
Málsnúmer 1001173Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.5.Starfshópur um aðgerðir til að jafna stöðu kynja í sveitarstjórn
Málsnúmer 0910091Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.6.Samþætting fjölskyldu- og atvinnulífs
Málsnúmer 0911066Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.7.Samtök um kvennaathvarf umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2010
Málsnúmer 0910138Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.8.Styrkbeiðni fyrir tómstundahóp RKÍ
Málsnúmer 0910135Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.9.Kynning og ósk um fjárstyrk
Málsnúmer 0912167Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.10.Dyngjan - Styrkumsókn
Málsnúmer 1001142Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.11.Beiðni um fjárstuðning 2010
Málsnúmer 1001228Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.12.Ensk útgáfa vefsins www.visitskagafjordur.is
Málsnúmer 1002226Vakta málsnúmer
1.13.Málefni fatlaðra
Málsnúmer 1001225Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.14.Tilfærsla á þjónustu við fatlaða
Málsnúmer 0912022Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.15.Vinnufundur um tilfærslu þjónustu fatlaðra til sveitarfélaganna
Málsnúmer 1002028Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.
1.16.Akrahreppur: Aðalskipulag 2010 - 2022 - Umsögn.
Málsnúmer 1001230Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.17.Flæðagerði - Beiðni um endurskoðun skipulags við Flæðagerði
Málsnúmer 0809019Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.18.Hótel Varmahlíð - umsögn um endurnýjun rekstrarleyfis
Málsnúmer 1002022Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 200. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.19.Umferðaröryggisáætlun
Málsnúmer 1001093Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 55. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.Fundargerðir Skagafjarðarveitna 2010
Málsnúmer 1001197Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 8. febrúar 2010 lögð fram til kynningar á 259. fundi sveitarstjórnar.
3.Menningarráð: Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001201Vakta málsnúmer
Fundargerð Menningarráðs Norðurlands vestra frá 3. febrúar 2010 lögð fram til kynningar á 259. fundi sveitarstjórnar.
4.SSNV - Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001196Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar SSNV frá 9. febrúar 2010 lögð fram til kynningar á 259. fundi sveitarstjórnar.
4.1.Fyrirkomulag greiðslna á móti ferðakostn.
Málsnúmer 1002008Vakta málsnúmer
4.2.Ysti-Mór: Niðurfelling sorphirðugjalds
Málsnúmer 1002029Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3.Lækkun sorpeyðingargjalds
Málsnúmer 1002027Vakta málsnúmer
4.4.Hótel Varmahlíð - umsögn um endurnýjun rekstrarleyfis
Málsnúmer 1002022Vakta málsnúmer
4.5.Lánasjóður: Heimild til að birta upplýsingar
Málsnúmer 1002016Vakta málsnúmer
4.6.Vinnufundur um tilfærslu þjónustu fatlaðra til sveitarfélaganna
Málsnúmer 1002028Vakta málsnúmer
4.7.Gróska - þorramót í Boccia 13. febr 2010
Málsnúmer 1002034Vakta málsnúmer
4.8.Þjóðaratkvæðagreiðsla
Málsnúmer 1002031Vakta málsnúmer
4.9.Smábátafélagið Skalli: Ályktun á aðalfundi 2009
Málsnúmer 1002030Vakta málsnúmer
Gísli Árnason óskar bókað:
Undirritaður tekur undir ályktun aðalfundar Smábátafélagsins Skalla, sem fagnar strandveiðum og telur þær til hagsbóta fyrir félagsmenn. Félagið vísar í úttekt Háskólasetursins á Ísafirði þar sem fram kom almenn ánægja meðal þátttakenda og hagsmunaaðila með strandveiðarnar
Gísli Árnason
Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10.Kongsberg - Vennskapsbytreff i juni
Málsnúmer 1002114Vakta málsnúmer
4.11.Víðimelur 146083 - Deiliskipulag
Málsnúmer 1002115Vakta málsnúmer
4.12.Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki - Niðurskurður á fjárlögum
Málsnúmer 1002033Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 505. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13.Skólaráð Árskóla - ályktun
Málsnúmer 1002091Vakta málsnúmer
4.14.Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - til upplýsingar
Málsnúmer 1002042Vakta málsnúmer
4.15.Árskóli - viðbygging - framkvæmdir og fjármögnun
Málsnúmer 0906024Vakta málsnúmer
4.16.Fyrirspurn um viðbyggingu við Árskóla
Málsnúmer 1002242Vakta málsnúmer
4.17.Sundlaugin Steinsstöðum
Málsnúmer 1002227Vakta málsnúmer
4.18.UB koltrefjar ehf.
Málsnúmer 0904049Vakta málsnúmer
Gunnar Bragi Sveinsson þakkar tilnefningu sína sem varamann á aðalfund félagsins, en leggur jafnframt til að Sigurður Árnason verði tilnefndur í sinn stað.
Tilnefningin var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 507. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.19.Umsókn um fjárstuðning til uppsetningar lyftu í Frímúrarahúsið, Borgarmýri 1
Málsnúmer 1002190Vakta málsnúmer
4.20.Góðverkadagar 2010
Málsnúmer 1002135Vakta málsnúmer
4.21.Nýr útvarpsþáttur um atvinnuleit
Málsnúmer 1002181Vakta málsnúmer
4.22.Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
Málsnúmer 1002010Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 57. fundar atvinnu og ferðamálanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundi slitið - kl. 16:50.
Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar.