Fara í efni

Góðverkadagar 2010

Málsnúmer 1002135

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 507. fundur - 25.02.2010

Lögð fram beiðni frá Bandalagi íslenskra skáta um fjárstuðning við verkefni sem skátafélög eru að fara af stað með í öllum leik- og grunnskólum landsins ásamt mörgum fyrirtækjum. Verkefnið heitir "Góðverkadagurinn".

Byggðarráð getur ekki orðið við erindinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 259. fundur - 02.03.2010

Afgreiðsla 507. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.