Umsókn um fjárstuðning til uppsetningar lyftu í Frímúrarahúsið, Borgarmýri 1
Málsnúmer 1002190
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 259. fundur - 02.03.2010
Afgreiðsla 507. fundar byggðaráðs staðfest á 259. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf frá Árna Blöndal þar sem hann vekur athygli byggðarráðs á verkefni sem verið er að hleypa af stokkunum. Um er að ræða stofnun sjóðs sem á að hafa það verkefni að kosta uppsetningu lyftu í hús Frímúrara á Sauðárkróki, en salur á efri hæð er mikið notaður við ýmsa menningarviðburði, söngskemmtanir ofl. Aðgegni aldraða og hreyfihamlaðra er afar slæmt og setur starfsemi í húsinu skorður. Innt er eftir hvort sveitarfélagið geti lagt þessu verkefni lið.
Byggðarráð getur ekki orðið við erindinu.
Páll Dagbjartsson vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.