Samningur um verkefni á vegum Þjóðskjalasafns í Skagafirði
Málsnúmer 1003002
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010
Afgreiðsla 43. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Unnar Ingvason forstöðumaður Héraðsskjalasafns Skagfirðinga kom til fundarins og kynnti drög að samningi milli Þjóðskjalasafns og Héraðsskjalasafns um verkefni á vegum Þjóðskjalasafns á Sauðárkróki. Áætlað er að samningurinn skili tæplega fimm stöðugildum sem unnin verða hér á þessu ári.
Nefndin samþykkir samningsdrögin eins og þau liggja fyrir.