Kynningarmál vor 2010
Málsnúmer 1003003
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010
Afgreiðsla 43. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 43. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram tillaga frá sviðsstjóra um átak í kynningarmálum á vormánuðum.
Nefndin samþykkir tillöguna sem meðal annars felur í sér útgáfu á kynningarblaði í apríl.
Ennfremur er sviðsstjóra falið að koma með tillögur að breyttu útliti á heimasíðu sveitarfélagsins fyrir næsta fund.