Beiðni um breytingar á aðstöðu í Miðgarði
Málsnúmer 1003024
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010
Afgreiðsla 43. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Menningar- og kynningarnefnd - 44. fundur - 27.05.2010
Lagt fram erindi frá Karlakórnum Heimi þar sem óskað er eftir því að fá að nýta annað herbergi í kjallara en ráð var fyrir gert í samningi sem gerður var milli kórsins og hússins dags. 23.10.2009. Áður á dagskrá nefndarinnar þann 4.3. sl.
Nefndin sér sér ekki fært að verða við erindinu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 264. fundur - 08.06.2010
Afgreiðsla 44. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 264. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Lagt fram erindi frá Karlakórnum Heimi þar sem óskað er eftir því að fá að nýta annað herbergi í kjallara en ráð var fyrir gert í samningi sem gerður var milli kórsins og hússins dags. 23.10.2009.
Afgreiðslu málsins frestað og ákveðið að leita upplýsinga frá Umhverfis- og tæknisviði og rekstraraðila. Ennfremur ákveðið að kynna erindið fyrir öðrum meðeigendum.