Fara í efni

Tindastóll - ársskýrsla 2009

Málsnúmer 1003246

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 157. fundur - 23.03.2010

Íþróttafulltrúi kynnti ársskýrslu Tindastóls, þar sem fram kemur að allar deildir voru reknar með hagnaði. Miklu munaði um tekjur sem komu inn vegna Unglingalandsmóts U.M.F.Í. sl.sumar. Nefndin fagnar þessum árangri.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010

Afgreiðsla 157. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.